Hárakademían

Hárakademían

Hárakademían

Hárakademían

Hárakademían býður upp á styttingu á námi í hársnyrtiiðn. Hárakademían er framúrskarandi einkarekinn hársnyrtiskóli sem undirbýr nemendur til sveinsprófs í greininni. Skólinn var stofnaður veturinn 2014. Markmiðin Veita nemendum inngöngu til framúrskarandi menntunar í hársnyrtiiðn sem...

Námið

Markmiðin Veita nemendum inngöngu til framúrskarandi menntunar í hársnyrtiiðn sem sniðin er að þörfum þeirra og atvinnulífinu.Að aðstæður og aðbúnaður sé fyrsta flokks og til fyrirmyndar.Að virkja nemendur á jákvæðan og uppbyggilegan hátt bæði í skóla...

Gjaldskrá

Gjaldskrá og LÍN Námið í Hárakademíunni tekur 12 mánuði. Skólagjaldið er 2.090.000 kr. sem skiptist í fjórar greiðslur og þar af er staðfestingargjald 170.000 kr. Innifalið í skólagjaldinu er allt námsefni, tæki og tól til...

Sækja um

Fyrirspurnir Allar nánari upplýsingar um inntökuskilyrði og umsóknarferli ásamt upplýsingum um skráningar- og skólagjöld fást með að senda tölvupóst á harakademian@harakademian.is. Inntökuskilyrði Sækja um skólavist Til að sækja um skólavist þarf að fylla út eyðublaðið...

Skóladagatal

Samstarf

Samstarf við fyrirtæki í atvinnulífinu

Starfsnám

Allar upplýsingar um námssamning er að finna hér :

Sækja um

Fyrirspurnir

Allar nánari upplýsingar um inntökuskilyrði og umsóknarferli ásamt upplýsingum um skráningar- og skólagjöld fást með að senda tölvupóst á harakademian@harakademian.is.

Sækja um skólavist

Til að sækja um skólavist þarf að fylla út eyðublaðið hér: UMSÓKN FYRIR HAUSTIÐ og senda útfyllt á netfangið: harakademian@harakademian.is

Skólareglur

Regulur um námsframvindu

Hverri önn lýkur með prófi. Til að ljúka hverjum áfanga þarf nemandi að ná lágmarks einkunni 6. Nái nemandi ekki lámarks einkunn hefur hann ekki staðist áfangann og verður því að þeyta upptökupróf til að eiga rétt á að halda áfram. Hægt er að taka með séer einn áfanga yfir á næstu önn og þeyta lokaprófi um miðbik næstu annar. Ef nemandi fellur í tveimur áföngum eða fleiri er það fall á önn og brottvísun úr skóla. Nemandi sem uppfyllir ekki mætingarskyldu sem er 90% á í hættu á að vera vísað úr námi. Skrifleg aðvörun er lögð fram til nemanda ef mæting er orðin ábótavön eða komin undir 85%.

Hárakademían                        Mörkinni 1                S.571-2279