Gjaldskrá

Námið í Hárakademíunni tekur 12 mánuði. Skólagjaldið er 2.390.000 kr. sem skiptist í fjórar greiðslur og þar af er staðfestingargjald 170.000 kr. Innifalið í skólagjaldinu er allt námsefni, tæki og tól til verklegrar kennslu.

Nánari útlistun skólagjalds:
Staðfestingargjald 170.000 kr.
1.önnin 740.000 kr.
2.önnin 740.000 kr.
3.önnin 740.000 kr.

Námið er lánshæft hjá Menntasjóður.

Hárakademían býður nemendum upp á greiðslukortalán & pei.is í allt að 36 mánuði.

Scroll to Top