Starfsfólk

Í Hárakademíunni starfa faglærðir meistarar og sveinar sem hafa margra ára reynslu í faginu. Þeir hafa allir mikla þekkingu og reynslu erlendis frá t.a.m Toni&Guy, AVEDA og Vidal sasson. Hárakademían mun einnig fá fjölda af gesta leiðbeinendum til kennslu.

Harpa Ómarsdóttir skólastjóri Eigandi Hárakademíunnar & Blondie Kringlunni. Skólastjóri & kennari við Hárakademíunna

Harpa útskrifaðist sem hársnyrtimeistari haustið 2004. Starfaði hjá TONI&GUY á Íslandi sem Technical Director eða litafræðingur og litahönnuður frá tony&guy academy of London. Er með kennsluréttindi frá HÍ. Harpa er einnig Label.m Ambassador hjá Tony&Guy London.

Lena Magnúsdóttir
Hársnyrtimeistari, eigandi Blondie Síðumúla & kennari við Hárakademíuna

Elín Rós Ólafsdóttir
Hársnyrtisveinn, eigandi Blondie Kringlunni & kennari við Hárakademíuna.

Linda Dögg Kjartansdóttir
Hársnyrtisveinn, eigandi Blondie Síðumúla & kennari við Hárakademíuna.

Hildur Ösp Gunnarsdóttir
Hársnyrtimeistari, eigandi Vidore & kennari við Hárakademíuna

Andrea Dísa Kristinsdóttir
Hársnyrtisveinn & kennari við Hárakademíuna

Eydís María Guðmundsdóttir
Hársnyrtimeistari & kennari við Hárakademíuna

Aldís Eva Ágústsdóttir
Hársnyrtimeistari, eigandi Blondie Garðatorgi & kennari við Hárakademíuna

Svanhildur Snæland Ómarsdóttir

Hársnyrtimeistari, eigandi Scandi hárstofu & kennari við Hárakademíuna.

Áshildur María Guðbrandsdóttir
Hársnyrtisveinn & kennari við Hárakademíuna

Scroll to Top